Fyrsta vakt í Urriðafossi upp á tíu
Fyrsta veiðivaktin laxveiðisumarið 2024 var í morgun í Urriðafossi í Þjórsá. Tíu laxar veiddust og er það með betra móti. Fimm veiðimenn skiptu sér tveimur stöngum í rólegheita veiði og
Fyrsta veiðivaktin laxveiðisumarið 2024 var í morgun í Urriðafossi í Þjórsá. Tíu laxar veiddust og er það með betra móti. Fimm veiðimenn skiptu sér tveimur stöngum í rólegheita veiði og
Höskuldur B. Erlingsson, veiðimaður, veiðileiðsögumaður og lögregluþjónn, eða Höski lögga eins og hann er gjarnan kallaður tók sér göngutúr síðdegis upp með Blöndu að sunnanverðu. Svona lítur Blanda út í
Hnignun Atlantshafslaxins er efni ráðstefnu sem Six Rivers Iceland stendur fyrir í Vopnafirði í dag. Mæting er góð og málefnið alvarlegt. Frá aldamótum hefur Atlantshafslaxinum fækkað um helming á öllu
Hnúðlaxaseiði hafa veiðst í þremur ám í vor. Þetta eru Selá í Vopnafirði, Miðfjarðará í Bakkafirði og Botnsá í Hvalfirði. Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar munu fara í fleiri ár á næstunni til
Laxveiðitímabilið er handan við hornið. Þó að fyrsti laxinn sé kominn á land þá hefst tímabilið formlega á laugardag þegar Urriðafoss í Þjórsá opnar. Hér má sjá dagatal yfir opnanir
Fyrstu laxarnir sáust fyrr í dag í Laxá á Ásum. Sturla Birgisson, sem sér um rekstur Ásanna var ásamt tveimur öðrum að skoða stöðuna á ánni þegar hann og ferðafélagar
Það er spennandi iðja sem margir stunda á þessum tíma árs, í aðdraganda opnanna laxveiðiáa að kíkja eftir laxi. Brynjar Þór Hreggviðsson sem verður veislustjóri í veiðihúsinu Norðurá í sumar
Opnunarhollin í Laxá í Mývatnssveit og í Laxárdalnum hófu störf í morgun. Aðstæður eru góðar og veiðin lét ekki á sér standa. „Skilyrðin eru góð. Hér eru sex gráður og
„Við bræður vorum á ferð í Efri Haukadalsá í fyrradag og áttum þá leið niður að Haukadalsvatni, þar tókum við nokkur köst í vatnið,“ sagði Þröstur Reynisson sem var á
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |