Fréttir

Lax

„Get ekki hugsað þá hugsun til enda“

Deila um aðgengi að veiðistöðum og sleppitjörn­um við Eystri Rangá hef­ur tekið á sig marg­vís­leg­ar mynd­ir og leitt til réttaró­vissu. Nú hef­ur Hæstirétt­ur eytt þeirri óvissu með dómi sín­um frá

Lesa meira »
Almennt

Sterk fjárhagsstaða SVFR

Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) undanfarin ár. Félagið hagnaðist um 10 milljónir króna á síðasta rekstrarári og nemur eigið fé félagsins nú 144 milljónum króna. Til

Lesa meira »
Lax

Rangárdeila aftur fyrir Landsrétt

Hæstirétt­ur hef­ur sent deil­una við Eystri Rangá aft­ur í Lands­rétt til efn­is­legr­ar meðferðar. Rétt­ur­inn kvað í gær upp sinn dóm þess efn­is að „eng­inn vafi“ leiki á því að Veiðifé­lag Eystri

Lesa meira »
Almennt

Aðalfundur SVFR í kvöld

Minnum á aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem fram fer í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lágmúla 4. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til

Lesa meira »
Lax

Saga laxveiða í Borgarfirði

Saga laxveiða í Borgarfirði er rannsóknaverkefni sem hefur verið í gangi síðustu þrjú ár á Landbúnaðarsafninu. Þar sem laxveiðar í Borgarfirði eru skoðaðar út frá mörgum þáttum s.s. sögu, menningu,

Lesa meira »
Bleikja

Litlaá og Skjálftavatn í útboð

Litlaá og Skjálfta­vatn eru kom­in í útboð. Veiðifé­lag Litlu­ár­vatna hef­ur aug­lýst útboðið á heimasíðu Lands­sam­bands veiðifé­laga, angling.is. Óskað er eft­ir til­boðum í leigu eða umboðssölu til fimm ára. 2026 til

Lesa meira »
Bleikja

Stytta veiðitímabil og bjóða bónusstangir

Áhuga­verðar breyt­ing­ar verða á Syðri Brú, efsta veiðisvæðið í Sog­inu í sum­ar. Byrj­un veiðitím­ans er seinkað fram til 10. júlí þó svo að veiði megi hefjast 21. júní. Þá bæt­ast

Lesa meira »
Bleikja

Breytingar á Syðri Brú

Syðri Brú er stórskemmtilegt laxveiðisvæði og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Svæðið hefur verið sérlega vinsælt þar sem það er stutt frá Reykjavík með glæsilegu veiðihúsi sem rúmar

Lesa meira »
Shopping Basket