Mikil spenna fyrir Tungufljóti – 15 tilboð
Sjö aðilar lögðu fram samtals fimmtán tilboð í veiðirétt í Tungufljót í Skaftafellssýslu. Tilboðin voru opnuð í dag klukkan þrjú á skrifstofu Landssambands veiðifélaga. Ljóst var fyrir útboðið að fjölmargir