Fréttir

Lax

Semja til tíu ára um Eystri Rangá

Eft­ir mikið áfall þegar um sex hundruð þúsund kviðpoka­seiði dráp­ust í seiðaeld­is­stöð Veiðifé­lags Eystri Rangár, tel­ur ný formaður fé­lags­ins að mál­um verði bjargað. Ný­lega var und­ir­ritaður tíu ára samn­ing­ur við

Lesa meira »
Urriði

Fegursta kennslustofa í heimi

Er hægt að hugsa sér betri kennslu­stofu fyr­ir nám­skeið í flugu­veiði, en Bugðu í Kjós? Senni­lega ekki. Átján gráðu hiti, glamp­andi sól, fal­leg­ir for­vitn­ir ís­lensk­ir hest­ar og tökuglaðir urriðar. Þetta

Lesa meira »
Lax

Spádómar um laxveiðina í sumar

Spá Haf­rann­sókna­stofn­un­ar fyr­ir laxveiðisum­arið 2025 verður kynnt í næstu viku. Síðustu ár hef­ur stofn­un­in boðið til vor­fund­ar í maí, þar sem farið er yfir stöðuna og horf­ur metn­ar. Upp­takt­ur að

Lesa meira »
Lax

„Hermdarverk og atlaga að náttúru“

Afar harðorð álykt­un var samþykkt á aðal­fundi Lands­sam­bands veiðifé­laga vegna sjókvía­eld­is á laxi við Íslands­strend­ur. Talað er um at­lögu að ís­lenskri nátt­úru og hermd­ar­verk á villt­um laxa­stofni Íslands. Í álykt­un­inni

Lesa meira »
Almennt

Hnýtti flugu úr gólfmottu

„Það gekk ágætlega veiðin í Elliðaánum en veðurfarið var ekki  gott þegar við vorum, en við fengum fjóra flotta fiska,“ sagði Sindri Jónsson, en vorveiðin hefur gengið ágætlega í Elliðaánum síðan hún

Lesa meira »
Bleikja

Sex stúlkur keppa í „stangveiðidraumi“

Hinn hug­mynda­ríki og orku­mikli reyk­vík­ing­ur árs­ins árið 2023 brydd­ar nú upp á enn einni nýj­ung með nem­end­um í tí­unda bekk í Rima­skóla. Mika­el Marinó Ri­vera er kenn­ari í skól­an­um og

Lesa meira »
Bleikja

Góð útivera og fín veiði

„Það verið að fá unga fólkið til að veiða, útiveran er góð,“ sagði Ólafur Tómas Guðbjartsson eða Óli urriði.  Hann var með dóttur sinni og vinafólki við Hafravatn í gær.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Blöndulón að fyllast og stutt í yfirfall

Vatns­hæð í Blönd­u­lóni er að nálg­ast yf­ir­fall. Ein­ung­is vant­ar nokkra sentí­metra upp á að lónið nái yf­ir­falls­hæð, sem er 478 metr­ar yfir sjáv­ar­máli. Í gær var vatns­staðan 477,64 metr­ar yfir

Lesa meira »
Shopping Basket