Fréttir

Almennt

SVFR flytur – „Ég á mér draumastað“

Stangaveiðifélag Reykjavíkur – SVFR, hefur fest kaup á húsnæði við Suðurlandsbraut 54 og flutt þangað skrifstofu og höfuðstöðvar. Húsnæðið sem félagið festi kaup á! Ljósmynd/SVFR mbl.is – Veiði · Lesa meira

Lesa meira »
Lax

Veiðisumarið sem fáir vilja sjá aftur

Veiðitölurnar eftir síðasta sumar liggja fyrir, laxveiðiárnar, margar hverjar, skiluðu minni veiði en árið á undan og sumarið það slappasta sem elstu menn muna og þeir muna ýmislegt. Eins og

Lesa meira »
Lax

Veiðileyfamarkaðurinn kólnar mikið

Kalt loft leikur nú um veiðileyfamarkaðinn á Íslandi. Þetta á sérstaklega við um hinn svokallaða útlendingatíma en þar hefur salan verið erfiðari en í mörg ár. „Það er ekki bara

Lesa meira »
Lax

Tveir veiðistaðir gáfu yfir 500 laxa

Tveir veiðistaðir í Ytri–Rangá gáfu yfir fimm hundruð laxa síðasta sumar. Það er vandséð að til hafi verið betri veiðistaðir fyrir Atlantshafslax í heiminum á síðasta ári. Það er þó

Lesa meira »
Lax

Bestu veiðistaðirnir á Íslandi í fyrra

Bestu veiðistaðirnir síðastliðið sumar gáfu yfir hundrað laxa. Við höfum tekið saman lista yfir gjöfulustu veiðistaðina í þeim laxveiðiám sem skrá veiðina rafrænt á Angling iQ appinu. Bresku leikararnir Jim

Lesa meira »
Almennt

Ný stjórn í FUSS og Elías formaður

Félag ungra í skot– og stangveiði, skammstafað FUSS kaus sér nýja stjórn á aðalfundi félagsins sem haldinn var um helgina. Helga Kristín Tryggvadóttir hefur starfað sem formaður félagsins síðastliðin fjögur

Lesa meira »
Shopping Basket