Bestu veiðistaðirnir á Íslandi í fyrra

Bestu veiðistaðirnir síðastliðið sumar gáfu yfir hundrað laxa. Við höfum tekið saman lista yfir gjöfulustu veiðistaðina í þeim laxveiðiám sem skrá veiðina rafrænt á Angling iQ appinu.

Bresku leikararnir Jim Murray og Robson Green í Grjóthyl í Miðfjarðará. Hylurinn var einn sá gjöfulasti á landinu í fyrra með 131 skráðan lax. Ljósmynd/Eggert Skúlason

mbl.is – Veiði · Lesa meira