Tveir veiðistaðir gáfu yfir 500 laxa

Tveir veiðistaðir í Ytri–Rangá gáfu yfir fimm hundruð laxa síðasta sumar. Það er vandséð að til hafi verið betri veiðistaðir fyrir Atlantshafslax í heiminum á síðasta ári. Það er þó alls ekki útilokað en Sporðaköst hafa ekki upplýsingar um fleiri fiska landaða þegar kemur að einum veiðistað.

Komið að löndun á Rangárflúðum í Ytri-Rangá. westranga.is

mbl.is – Veiði · Lesa meira