Fréttir

Bleikja

Boltafiskar á Vatnasvæði Lýsu

Veiðin er víða að komast á fleygiferð þótt veðurspáin sé frekar slæm fyrir stóran hluta landsins, næstu daga og eiginlega hundleiðinleg. „Já við erum að fara og spáin er hrikaleg, veit

Lesa meira »
Lax

Fimmtán laxar og sitthvað fleira

Opnunardagurinn í Urriðafossi gaf fimmtán laxa. Það er fínn opnunardagur í samanburði við fyrri ár. Besti opnunardagurinn til þessa hefur gefið nítján laxa. Opnunarhollið í Urriðafossi í gær. Frá vinstri,

Lesa meira »
Lax

Fyrsta vakt í Urriðafossi upp á tíu

Fyrsta veiðivaktin laxveiðisumarið 2024 var í morgun í Urriðafossi í Þjórsá. Tíu laxar veiddust og er það með betra móti. Fimm veiðimenn skiptu sér tveimur stöngum í rólegheita veiði og

Lesa meira »
Lax

Laxavaktin: „Þeir eru komnir“

Höskuldur B. Erlingsson, veiðimaður, veiðileiðsögumaður og lögregluþjónn, eða Höski lögga eins og hann er gjarnan kallaður tók sér göngutúr síðdegis upp með Blöndu að sunnanverðu. Svona lítur Blanda út í

Lesa meira »
Lax

Helmingi færri laxar en um aldamótin

Hnignun Atlantshafslaxins er efni ráðstefnu sem Six Rivers Iceland stendur fyrir í Vopnafirði í dag. Mæting er góð og málefnið alvarlegt. Frá aldamótum hefur Atlantshafslaxinum fækkað um helming á öllu

Lesa meira »
Almennt

Hnúðlax líklegast hrygnt í fjölmörgum ám

Hnúðlaxaseiði hafa veiðst í þremur ám í vor. Þetta eru Selá í Vopnafirði, Miðfjarðará í Bakkafirði og Botnsá í Hvalfirði. Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar munu fara í fleiri ár á næstunni til

Lesa meira »
Lax

Júní pakkaður af spennandi dagsetningum

Laxveiðitímabilið er handan við hornið. Þó að fyrsti laxinn sé kominn á land þá hefst tímabilið formlega á laugardag þegar Urriðafoss í Þjórsá opnar. Hér má sjá dagatal yfir opnanir

Lesa meira »
Lax

Laxavaktin: Óvenju snemma í Ásunum

Fyrstu laxarnir sáust fyrr í dag í Laxá á Ásum. Sturla Birgisson, sem sér um rekstur Ásanna var ásamt tveimur öðrum að skoða stöðuna á ánni þegar hann og ferðafélagar

Lesa meira »
Lax

Laxavaktin: Mættur á Stokkylsbrotið

Það er spennandi iðja sem margir stunda á þessum tíma árs, í aðdraganda opnanna laxveiðiáa að kíkja eftir laxi. Brynjar Þór Hreggviðsson sem verður veislustjóri í veiðihúsinu Norðurá í sumar

Lesa meira »
Shopping Basket