Fréttir

Almennt

Allsherjar veiðipartý í lok apríl

Veiðifólk ætti að taka frá dagana 27. og 28. apríl. Þá daga verður efnt til sýningarinnar Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli. Aðalhvatamaður og skipuleggjandi er Sigurður Héðinn, Haugurinn

Lesa meira »
Almennt

Allt frá framkomu yfir í skyndihjálp

Nám fyrir þá sem vilja gerast veiðileiðsögumenn veiðimanna á Íslandi hefur fest sig í sessi. Nú er sjötta kennsluárið að renna upp og hefst kennsla í byrjun febrúar. Undanfarin fimm

Lesa meira »
Lax

Framtíðin í Stóru er björt

Finnur Björn Harðarson er fjárfestir, fyrrverandi útgerðarmaður í Kanada og á Grænlandi og leigutaki Stóru-Laxár í Hreppum. Hann er ástríðufullur laxveiðiáhugamaður og er ekki hrifinn af aðgerðarleysi stjórnvalda hvað varðar

Lesa meira »
Bleikja

Óvíst hvenær má veiða í Varmá

„Í grunninn erum við lögð af stað í þá vegferð að greina fráveitumál bæjarins,“ segir Geir Sveinsson, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, spurður til hvaða úrbóta verði gripið vegna skólpmengunar í Varmá. Vinna

Lesa meira »
Bleikja

Gleðilegt nýtt veiðiár 2024!

Sportveiðivefurinn veidar.is þakkar öllu sportveiðifólki fyrir samferð á síðasta ári með von um gott gengi á árinu 2024. Vefurinn mun áfram færa lesendum sínum fréttir og frásagnir af veiðiskap og

Lesa meira »
Lax

Nils Folmer með ljósmyndabók um Jöklu

Ljósmyndabókin Þetta er Jökla, eða á ensku This is River Jökla eftir Nils Folmer Jörgensen kom út fyrir jólin. Bókin fór ekki í jólabókaflóðið heldur var hún aðeins prentuð í

Lesa meira »
Lax

„Fluguhnýtingar efla núvitund“

Haugurinn eða Sigurður Héðinn er að kynna öfluga vetrardagskrá fyrir veiðimenn. Hann ætlar að bjóða upp á Nördakvöld, Gerum betur fyrirlestra, sem snúa að því að hámarka kunnáttu veiðimanna og

Lesa meira »
Lax

900 sóttu um leyfi í Elliðaánum

Eitt vinsælasta veiðivatn á Íslandi eru Elliðaárnar. Nú er lokið úthlutun til félagsmanna í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur – SVFR og bárust 900 umsóknir um leyfi í borgarperlunni. mbl.is – Veiði ·

Lesa meira »
Shopping Basket