Fréttir

Sjóbirtingur

Ráðleggingar reynslubolta í vorveiðinni

Nýtt veiðitímabil stangveiðimanna hefst eftir 26 daga. Að þessu sinni ber 1. apríl upp á annan í páskum og þá hefst vorveiðin í sjóbirtingsám víða um land. Sporðaköst leituðu í

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiði eins mikið og ég get

„Já ég er orðinn verulega spenntur að byrja að veiða þann 1. apríl nk. í Ytri-Rangá, það verður gaman,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, en sjóbirtingsveiðin hefst 1. apríl og eru margir orðnir

Lesa meira »
Almennt

„Eintóm hamingja hér á bæ“

Næstbesta ár Febrúarflugna var í nýliðnum febrúar. Alls sendu hnýtarar inn 1.194 flugur á móti 1.140 í fyrra sem var næst besta árið fram til þessa. Þessa flugu sendi Jakob

Lesa meira »
Almennt

Allir endurkjörnir í stjórn SVFR

Kosið var um þrjú af sex stjórnarsætum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur – SVFR á aðalfundi félagsins í gær. Þrír karlar buðu sig fram að nýju en þeir höfðu setið í stjórninni

Lesa meira »
Almennt

Silungsveiðin er skemmtileg

„Jú maður fer að veiða eins mikið og maður kemst yfir á hverju sumri, mest í silungsveiði, hún er svo skemmtileg,“ sagði Sigurður Reynisson veiðimaður, þegar við heyrðum í honum

Lesa meira »
Almennt

Kosið um þrjú stjórnarsæti hjá SVFR

Rafræn kosning stendur nú yfir um þrjú stjórnarsæti í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, SVFR. Kosningu lýkur á morgun þegar aðalfundur félagsins verður haldinn. Sex skipa stjórn félagsins og er kosið að

Lesa meira »
Almennt

Gott hnýtingakvöld

Fimmtudaginn 22. febrúar s.l. var hlaðvarpsþátturinn Þrír á stöng með hnýtingarkvöld á Malbygg taproom í tilefni Febrúarflugna. „Já, við ákváðum að skella í gott hnýtingarkvöld fyrst það er nú Febrúarflugur

Lesa meira »
Frásagnir

Hrósin og ábendingar orðin óteljandi

Samfélagsmiðlaverkefnið Febrúarflugur hefur kallað fram það besta í mörgum fluguhnýturum. Ekki bara við fluguhnýtingarnar sjálfar heldur hafa menn og konur ekki verið að spara hrós og ábendingar. Ein af klassísku

Lesa meira »
Shopping Basket