Fréttir

Lax

„Man aldrei eftir að veiðileyfin lækki“

Reynsluboltarnir Björn K. Rúnarsson, einn af leigutökum Vatnsdalsár og Stefán Sigurðsson sem rekur meðal annars Ytri–Rangá eru sammála um að hógværar hækkanir verði á veiðileyfum næsta sumar. „Ég hef verið

Lesa meira »

Bókin um Forvarnahvamm komin út

Fornihvammur er í Mýrasýslu í sveitarfélaginu Borgarbyggð. Það sýnir mikilvægi leiðarinnar yfir Holtavörðuheiði að fyrsta verkefni Fjallvegafélagsins var að gangast fyrir byggingu sæluhúss á þessum stað árið 1831, og einnig

Lesa meira »
Lax

Útlit fyrir mun betri laxveiði 2024

Frumgögn benda til þess að laxveiðin á Vesturlandi næsta sumar geti orðið allt að fjörutíu prósent meiri en í fyrra. Laxveiðin geti náð meðaltalsveiði. Það er stórt stökk frá síðustu

Lesa meira »
Almennt

SVAK fagnar 20 ára afmæli 4. nóvember

SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn

Lesa meira »
Sjóbirtingur

138 fiskar úr einum veiðistað í október

Einn veiðistaður í Tungufljóti í Vestur–Skaftafellssýslu hefur gefið hreint út sagt ótrúlega veiði í haust. Í þessum eina veiðistað er búið að bóka 138 sjóbirtinga í október. Það er sama

Lesa meira »
Lax

Árnar sem gáfu stærstu laxana í sumar

Tvær ár gáfu mestu meðallengd á löxum í sumar. Laxar í þessum ám mældust að meðaltali 72 sentímetrar. Hér er um ræða meðaltal yfir sumarið. Meðaltalslaxinn var stærstur í Sandá

Lesa meira »
Frásagnir

Jóladagatöl fyrir veiðifólk – 24 flugur

Hverskyns dagatöl fyrir alla aldurshópa hafa rutt sér til rúms síðari ár. Á þessum markaði var bylting þegar súkkulaðidagatöl komu fram. Nú geta allir fundið jóladagatöl við hæfi. Jóladagatöl Veiðihornsins

Lesa meira »
Frásagnir

Á góðum stað við ána!

Gott er á hljóðum kyrrlátum kvöldum að sitja við fallegan veiðistað og horfa í strauminn. Þá fær maður það oft á tilfinninguna að eilífðin sjálf taki sálina í faðminn og

Lesa meira »
Shopping Basket