Fréttir

Lax

„Kveikti í hylnum“ og þá kom sá stærsti

Sann­kallaður risa­slag­ur átti sér stað á stærsta vett­vangi Víðidals­ár í fyrra­dag. Þar tók­ust á einn af stærstu löx­um ár­inn­ar og körfu­boltagoðsögn úr Njarðvík. Maður­inn sem „reynd­ist ákveðinn bana­biti ná­granna okk­ar“ í

Lesa meira »
Lax

„Loksins fékk ég einn íslenskan“

Veiðifé­lag­arn­ir Ólaf­ur Rögn­valds­son, út­gerðarmaður og Guðmund­ur Már Stef­áns­son, lækn­ir áttu þriðja svæðið í Miðfjarðará seinnipart­inn í gær. Þeir voru á leið í einn gjöf­ul­asta veiðistað svæðis­ins, Grjótárstreng. Þeir voru komn­ir

Lesa meira »
Bleikja

Veisla í Fjarðará á Borgarfirði eystri

„Ég átti frábærar stundir við Selfljót og Fjarðará á Borgarfirði eystri fyrir fáum dögum,“ sagði Ásgeir Ólafsson sem var á veiðislóðum fyrir austan. „Var að prófa svæði 2 í Selfljótinu

Lesa meira »
Lax

Norskir kafarar koma á morgun

Þrír norsk­ir kafar­ar eru vænt­an­leg­ir til lands­ins í fyrra­málið og stefnt er að því að þeir hefji störf í Hauka­dalsá síðdeg­is á morg­un. Þar munu þeir stinga fyr­ir eld­islaxi en lax­ar með

Lesa meira »
Lax

Þegar þú varla nennir en lætur tilleiðast

Stund­um ger­ast æv­in­týr­in þegar þú átt síst von á því. Er­lend­ir feðgar sem voru að veiða í Víðidalsá höfðu landað fimm fisk­um og voru býsna sátt­ir. Síðasta kvöldið áttu þeir

Lesa meira »
Shopping Basket