
Meðallengdin 85 sentímetrar í Miðfirði
Fjórtán laxar veiddust í opnunarhollinu í Miðfjarðará. Meðallengd fiskanna var frekar mögnuð, eða 85 sentímetrar. Sá stærsti var 96 sentímetra fiskur sem veiddist í dag í Spenastreng. Rafn Valur Alfreðsson,