Fréttir

Sjóbirtingur

Frost í lykkjum og sultardropar

Veiðitímabil stangveiðimanna hefst á mánudag. Í ár ber fyrsta dag upp á annan í páskum og sjálfsagt verða margir mættir á veiðislóð á páskadag. Veðurspáin er þess eðlis að verkefnið

Lesa meira »
Bleikja

Gæti orðið stóra árið fyrir Jöklu

Á sama tíma og Landsvirkjun vonast eftir auknu innrennsli í Hálslón og önnur uppistöðulón er Þröstur Elliðason, leigutaki Jöklu fyrir austan ánægður með stöðuna. Yfirborð Hálslóns er lægra nú en

Lesa meira »
Almennt

„Stefnir í þrusu gott partý“

Undirbúningur að sýningunni Flugur og veiði sem fram fer 27. – 28. apríl, gengur mjög vel. „Það stefnir í þrusu gott partý og nánast öll sýningarplássin er uppseld. Sigurður Héðinn,

Lesa meira »
Almennt

Veiðidót býður uppá hágæða vöru

Veiðidót er stofnað og rekið af Hauki Friðrikssyni með dyggri aðstoð vina hans í veiðifélaginu Bakkabræður. Markmiðið er að bjóða upp á hágæða vörur á sem bestu verði. Hugmynd þessi

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Merkilegar sögur af merktum sjóbirtingum

Afar áhugaverðar upplýsingar hafa komið fram í verkefni Fish Partner og Laxfiska, þar sem merktir hafa verið 184 sjóbirtingar á Skaftársvæðinu í Vestur–Skaftafellssýslu. Hólmfríður Katla Kristjánsdóttir hampar hér hængnum 1474

Lesa meira »
Almennt

Verðið hækkar fiskum fækkar

„Sælir, ég er bara að hnýta síðustu flugurnar fyrir aðra ferðina mína til Kúbu, það verður gaman,“ sagði Nils Folmer Jorgensen sem við heyrðum í en hann er á leiðinni til

Lesa meira »
Shopping Basket