Fréttir

Almennt

Þetta var bara geggjað

„Við vorum að koma úr Þverá í Fljótshlíð og það var bara geggjað, flott veiðiá,“ sagði Jógvan Hansen í samtali nýkominn af veiðislóðum og bætti við; „það fengu allir fiska

Lesa meira »
Lax

Gleðin breyttist í hrylling

Stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins (IWF) hélt stjórnarfund í morgun vegna mikilla og vaxandi áhyggja þar sem eldislaxar hafa verið að veiðast í laxveiðiám á vestanverðu landinu síðustu daga. Hrefna Rósa Sætran,

Lesa meira »
Lax

Eldislax hellist inn í laxveiðiárnar

Illa farnir, eldislaxar veiddust í Miðfjarðará í morgun og Vatnsdalsá síðdegis. Í Miðfirði sást annar fiskur sem grunur leikur á að sé eldislax og stökk hann í sama hyl. Hrygnan

Lesa meira »
Almennt

Boltafiskur úr Hrútafjarðará

„Það jókst einungis lítillega vatnið í Hrútafjarðará en nóg til að sett var í sex laxa í morgun og tveim landað,“ sagði Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum og bætti við;

Lesa meira »
Lax

Enn kemur höfðingi úr Hnausastreng

Einn þekktasti stórlaxastaður á landinu stóð undir nafni í dag. Hnausastrengur í Vatnsdalsá hefur geymt marga höfðingja í gegnum árin og einn slíkur kom á land í dag. Stefanía “Stella”

Lesa meira »
Lax

Flottur maríulax úr Leirvogsá

Það rigndi aðeins en alls ekki eins mikið og átti að vera. Sumstaðar hleypti þetta aðeins lífi í veiðina en alls ekki nóg miðað við veðurspá. En þetta kemur vonandi

Lesa meira »
Lax

Stærsti lax á Íslandi á öldinni

Grímur Arnarson, veiðimaður á Selfossi lenti í ævintýri lífs síns neðst í Soginu á veiðisvæðinu Tannastaðir, sem er við ármót Sogsins og Hvítár. Grímur var einn að veiða og kom

Lesa meira »
Shopping Basket