Fréttir

Bleikja

Tjaldið breytti leiknum – kakó og kósí

Veiði í gegn­um ís eða dorg­veiði er mörg­um fram­andi. Þó er hóp­ur fólks sem stund­ar þetta sport reglu­lega. Þeir Jakob Ró­berts­son, bú­sett­ur á Húsa­vík og fé­lagi hans úr Kinn­inni, Daði

Lesa meira »
Bleikja

Svikavor tekur á þandar taugar

Það eru tutt­ugu dag­ar eft­ir af mars­mánuði. Veiðitíma­bilið hefst form­lega 1. apríl og eiga marg­ir stang­veiðimenn orðið erfitt með biðina. Sum­ir eru jafn­vel byrjaðir og bún­ir að landa þeim fyrsta.

Lesa meira »
Almennt

Kastnámskeið í Ytri-Rangá

Hvernig væri að skella sér á kastnámskeið í maí? Ekki bara hvaða námskeið sem er, heldur sérnámskeið sem spannar tvo hálfa daga, þar sem þú færð einstakt tækifæri til að

Lesa meira »
Bleikja

Einmuna tíðarfar og vötnin íslaus

„Það styttist í að veiði í vötnum byrji en maður verður bara að bíða, staðan er fín þessa dagana,“ sagði veiðimaður, sem var líka að skoða við Elliðavatn í gær, ekki er

Lesa meira »
Bleikja

Mikil umferð á Hafravatni í vetur

„Það hafa margir verið að veiða í Hafravatni í vetur, miklð sömu veiðimennirnir,“ sagði sumarbústaðaeigandi við Hafravatn, en veiðimenn hafa fjölmennt við dorgveiði á vatninu. Það er frítt að veiða í

Lesa meira »
Almennt

Sterk staða en lítið má út af bregða

Formaður og þeir stjórn­ar­menn sem sótt­ust eft­ir end­ur­kjöri á aðal­fundi Stanga­veiðifé­lags Reykja­vík­ur voru sjálf­kjörn­ir og ekki komu fram mót­fram­boð í þessi embætti. Ragn­heiður Thor­steins­son var kjör­in til næsta árs með

Lesa meira »
Lax

„Get ekki hugsað þá hugsun til enda“

Deila um aðgengi að veiðistöðum og sleppitjörn­um við Eystri Rangá hef­ur tekið á sig marg­vís­leg­ar mynd­ir og leitt til réttaró­vissu. Nú hef­ur Hæstirétt­ur eytt þeirri óvissu með dómi sín­um frá

Lesa meira »
Shopping Basket