Fréttir

Frásagnir

Sjóbirtingur   

Drengirnir héldu nú þangað sem þeir höfðu séð sjóbirtinginn í gær. Og ekki lét hann standa á sér, hann tók beituna ör og ærslafullur. Eins og gengur og gerist slapp

Lesa meira »
Lax

Úr flugfreyjubúningnum í vöðlurnar

Í þrjú ár hafði Unnur Guðný María Gunnarsdóttir stokkið á milli þess að vera flugfreyja og leiðsögumaður fyrir veiðimenn. Býsna ólík störf sem þó eiga ýmislegt sameiginlegt. Þjónusta við, og

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Skítakuldi og svartamyrkur

Veiðisumarið er á enda þessa dagana þótt margir endi það í sjóbirtingi. En veiðin á þeim slóðum hefur verið góð og það eru ennþá margir dagar eftir. En sumir eru

Lesa meira »
Almennt

Eystri Rangá að komast í 2000 laxa

„Já ég var að lenda úr Eystri Rangá og það gekk vel,“ sagði Björn Hlynur Péturssson í gærkvöldi og bætti við; „ég fékk sjö laxa og missti nokkra. Það var

Lesa meira »
Almennt

Besta laxveiðisumar frá árinu 2018

Lokatölur eru komnar í flestum af stóru laxveiðiánum og þær síðustu loka á allra næstu dögum. Veiðin í sumar er sú besta í fimm ár eða frá því 2018. Rangárnar

Lesa meira »
Lax

Fish Partner tekur við Blöndu og Svartá

Félagið Fish Partner hefur samið við Veiðifélag Blöndu og Svartár um að taka að sér sölu á veiðileyfum á vatnasvæðinu næstu fimm árin. Um er að ræða umboðssölu fyrirkomulag en

Lesa meira »
Lax

„Með skemmtilegustu viðskiptavinina“

Fjögur þúsundasti laxinn veiddist í Ytri Rangá í gær. Merkislaxinn veiddi Gestur Antonsson, „stórveiðimaður frá Ólafsfirði,“ eins og Harpa Hlín Þórðardóttir titlar hann. Harpa er eigandi IO félagsins sem rekur

Lesa meira »
Urriði

Flóki og urriðinn

„Ég og sonur minn, Flóki Rafn 9 ára, vorum að kasta flugu við ármót Þjórsár og Þverár fyrir skömmu,“ sagði Friðleifur Egill Guðmundsson og bætti við: „Við vorum búnir að

Lesa meira »
Almennt

Ein besta sjóbirtingsáin boðin út

Tungufljót í Skaftártungu er ein besta sjóbirtingsá landsins. Stjórn Tungufljótsdeildar Veiðifélags Kúðafljóts hefur nú formlega óskað eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti félagsins í Tungufljótið. Gunnar Árnason

Lesa meira »
Shopping Basket