Fréttir

Bleikja

Festa og fleira fjör á heiðinni

„Já við fórum félagarnir í Kvíslavatn nyrðra um síðustu helgi og veiddum bara sæmilega,“ sagði Kári Jónsson í samtali en hann var á Arnarvatnsheiði við veiðar eins og þeir félagar

Lesa meira »
Lax

Skítakuldi við Laxá í Aðaldal

„Í fjögurra stiga hita við veiðiskapinn, dugir ullinn vel,“ sagði Bubbi Morthens við Laxá í Aðaldal þar sem var skítakuldi í byrjun júlí og allra veðra von í veiðinni norðan

Lesa meira »
Lax

„Ég panikkaði og öskurgrenjaði“

Í frekar svölu veðri en að öðru leiti í kjörskilyrðum kastaði Hafþór Bjarni Bjarnason Collie Dog áltúbu á veiðistaðinn Flesjufljóti í Hítará í gærkvöldi. Flugan var varla lent þegar fiskur

Lesa meira »
Almennt

Útlit fyrir gott laxveiðisumar

Byrjunin á þessu laxveiðisumri er afar áhugaverð og fjölmörg mjög jákvæð teikn eru á lofti. Norðurá fer fremst í flokki með öfluga byrjun og skilaði hún þrjú hundruð löxum í

Lesa meira »
Frásagnir

Með sama laxinn í 600 klukkustundir

Vagn Ingólfsson handverksmaður ákvað að skera út stórlax eins og þeir gerast flottastir á Íslandi. Eftir hátt í sex hundruð vinnustundir er verkið tilbúið af hálfu listamannsins en eftir er

Lesa meira »
Lax

Andakílsá byrjaði með látum

„Veiðin byrjaði vel hjá okkur í Andakílsá og núna eru komnir nítján laxar á land, á móti níu á sama tíma í fyrra,“ sagði Kristján Guðmundsson þegar við hittum hann við ána í

Lesa meira »
Lax

Miklar sveiflur í laxveiðinni

Nokkur mynd er að koma á laxveiðina í Borgarfirði, á meðan að aðrir landshlutar eru enn í vorveiðifasa. Norðurá í Borgarfirði sem er ein þeirra áa sem jafnan er horft

Lesa meira »
Bleikja

Mikill veiðiáhugi hjá Viktori Helga

Viktor Helgi fór í vikunni ásamt föður sínum, Hjalta, í Svínavatn í Húnavatnssýslu, tóku þeir samtals 5 smáa urriða þar, þrjá á lippu og tvo á 7gr svartan toby, var

Lesa meira »
Shopping Basket