Fréttir

Urriði

Flottir fiskar á urriðasvæðinu

Veiðin á urriðasvæðinu í Þingeyjarssýslu hefur verið góð það sem af er veiðitímanum og veiðimenn verið að fá fína veiði. þeir hafa að veiðast vel vænir og stórir og einn

Lesa meira »
Bleikja

Fjöldasamkoma á Seleyrinni í gær

„Það var fín veiði um daginn og ég fékk ellefu sjóbirtinga einn daginn, tveggja til þriggja punda, flotta fiska,“ sagði veiðimaður sem renndi á Seleyri við Borgarfjörð í gærkvöldi og

Lesa meira »
Lax

Fyrsti laxinn úr Blöndu er smálax

Fyrsti laxinn úr Blöndu kom á land þegar nokkuð var liðið á morgun. Það var Þorsteinn Stefánsson sem fékk hann á Breiðu suður og það vakti athygli að hann reyndist

Lesa meira »
Urriði

Láxárdalur kemur vel undan vetri

Fyrstu dagarnir í Laxá í Laxárdal lofa aldeilis góðu uppá framhaldið. Lífríkið búið að taka á fullu við sér og fiskur víða að taka flugur á yfirborðinu. Samkvæmt Magnúsi Björnssyni

Lesa meira »
Lax

Fimm á land – opnun Norðurár

Fimm laxar komu á land í Norðurá á fyrstu vakt sumarsins. Þrír þeirra veiddust á Eyrinni neðan við Laxfoss. Einn náðist á Brotinu og var það Jóhann Birgisson sem fékk

Lesa meira »
Urriði

Fengu yfir tvö hundruð fiska í gær

„Það hefur verið ævintýraleg veiði í dag og það veiddust hátt í 200 fiskar í dag, þetta gengur mjög vel,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, sem hefur verið við á urriðasvæðinu

Lesa meira »
Shopping Basket