Fréttir

Lax

Af opnunarhollum yfir meðallagi

Það er alltaf áhugavert að heyra hvernig opnunarhollum í hinum ólíku laxveiðiám gengur. Opnun í Húseyjarkvísl og Hofsá skiluðu veiði sem er vel yfir meðallagi þegar kemur að opnun í

Lesa meira »
Lax

Veiðin gengur vel í Húseyjarkvísl

Veiðin gengur víða ágætlega þessa dagana kannski helst til mikið vatn víða eftir endalausar rigningar. Eins og einn sagði í dag sem var að skoða Leirvogsá að áin væri eins

Lesa meira »
Bleikja

Flott ferð á Skagaheiði

Margir leggja leið sína á Skagaheiði á hverju sumri og hópur veiðimanna var að koma þaðan fyrir skömmu, vaskir veiðimenn. „Það var fínasti silungur sem kom úr Geitarkarlsvatni og Þrístiklu,“ sagði

Lesa meira »
Lax

Fyrstu laxarnir úr Jöklu

„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Jöklu í morgun og það hafa veiðst nokkrir í viðbót,“ sagði Þröstur Elliðason en veiðin var að byrja í Jöklu í morgunsárið.

Lesa meira »
Lax

Laxa– og brauðtertustuð í Dölunum

Laxá í Dölum opnaði í morgun. Sami hópurinn hefur opnað hana í tíu ár samfellt núna og var haldið upp á það með eftirminnilegum hætti. Brauðterta í sverari kantinum var

Lesa meira »
Lax

Byrjunin afar misjöfn milli áa

Nú hafa nokkrar laxveiðiár verið opnar í dágóðan tíma. Opnanir hafa verið misjafnar en margir tala um góða byrjun í samanburði við árið í fyrra. Ef við berum saman veiðitölur

Lesa meira »
Lax

Snjóar inn fleiri veiðimönnum

Sífellt fleiri laxveiðiár opna þessa dagana og veiðimönnum við störf fjölgar hratt og örugglega. Fjöldi þeirra tvöfaldast nú vikulega enda margar stangir að bætast við. María Valgarðsdóttir með glæsilegan tveggja

Lesa meira »
Shopping Basket