Fréttir

Lax

Tökuleysi í vestanátt er ekki þjóðsaga

Það er alþekkt að vestanátt leiðir af sér dræmari veiði. Þetta á ekki bara við um laxveiði– eða sjóbirtingsár. Þetta hefur líka heyrst frá smábátasjómönnum. Ekki taka allir undir þetta,

Lesa meira »
Lax

Mættur í höfuðborgina og í Blöndu

Ánægjulegar fréttir bárust laxveiðimönnum í dag þegar löggiltur laxahvíslari Elliðaánna, Ásgeir Heiðar tilkynnti um fyrsta laxinn. „Þessi gaur stökk fyrir mig neðst á Breiðunni svo það fór ekkert á milli

Lesa meira »
Lax

Fyrsti lax sumarsins úr Þjórsá

Laxveiðitíma­bilið hófst í morgun klukkan átta og fyrsti laxinn kom fljótlega á land að þessu sinni í Þjórsá, nánar tiltekið við Urriðafoss. Hinn snalli veiðimaður Stefán Sigurðsson var þar á

Lesa meira »
Lax

Fyrsti laxinn á land í Urriðafossi

Laxveiðitímabilið hófst formlega nú í morgun þegar veiðimenn mættu spenntir í Urriðafoss í Þjórsá. 1. júní er dagurinn og klukkan átta voru veiðihjónin Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir mætt

Lesa meira »
Lax

Öllum stórlaxi sleppt við Iðu í sumar

Veiðireglur í Hvítá við Iðu, í Árnessýslu taka miklum breytingum í sumar. Öllum laxi, sjötíu sentímetrar og yfir skal sleppa og maðkveiði verður að mestu bönnuð ásamt því að öllum

Lesa meira »
Urriði

„Brotaflóinn er loðinn af fiski“

Laxá í Mývatnssveit stóð undir öllum væntingum veiðimanna sem hófu veiðitímabilið þar í morgun. Vel yfir hundrað urriðum var landað á vaktinni og víða urðu veiðimenn varir við mikið líf.

Lesa meira »
Bleikja

Hnignun bleikju og erfðabreyting í laxi

Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um erfðabreytingar á laxi út frá sleppilöxum staðfestir erfðabreytingar á villtum fiski. Breytingar eru minni en Guðni Guðbergsson sviðstjóri stofnunarinnar gat búist við. mbl.is – Veiði · Lesa

Lesa meira »
Almennt

Rafræn skráning á veiði

Á komandi veiðisumri er gert ráð fyrir því að öll stang- og netaveiði á laxi og silungi hér á landi verði skráð rafrænt. Hafrannsóknastofnun hefur í samstarfi við Fiskistofu opnað

Lesa meira »
Shopping Basket