Fréttir

Almennt

„Gædaskóli“ sjöunda árið í röð

Ferðamálaskóli Íslands býður nú upp á nám í veiðileiðsögn sjöunda árið í röð. Yfir hundrað manns hafa útskrifast úr náminu á undanförnum árum. Aukin eftirspurn hefur verið eftir leiðsögumönnum á

Lesa meira »
Lax

Erfðamengun, „útlenskur“ lax og hnúðlax

Sviðsstjóri ferksvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar er gestur í viðtalsþætti mbl.is þar sem farið er yfir fjölmarga hluti er varða laxfiska. Beðið er niðurstaðna úr viðamikilli rannsókn á erfðablöndun í íslenskum ám. Hnúðlaxinn

Lesa meira »

Veiðiálag hefur minnkað í mörgum ám

Samkvæmt gögnum sem Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur hefur skoðað hefur veiðiálag í mörgum ám á Vesturlandi minnkað til mikilla muna. Þetta kom fram í spjallþætti Sporðakasta hér á mbl.is þar

Lesa meira »
Almennt

Víða verið að hnýta fyrir sumarið

„Ég ákvað í samvinnu við Haugur workshop að bjóða uppá námskeið í klassískum fluguhnýtingum núna í janúar,“ sagði Bjarki Már Jóhannsson í samtali og bætti við: „Á námskeiðinu var farið

Lesa meira »
Lax

Veiðisaga úr Soginu

Við fjölskyldan vorum við veiðar tvo daga í júlí í Soginu, nánar til tekið dagana 17. – 18. júlí 2023 á svæði Syðri Brúar, sem er einnar stangar svæði, steinsnar

Lesa meira »
Lax

Laxinn er kanarífugl úthafanna

Laxinn er skammlíf tegund, þegar kemur að sjávardvöl. Hann dvelur ýmist eitt ár eða tvö á fæðuslóð í hafinu og tekst þar á við þau skilyrði sem í boði eru.

Lesa meira »
Lax

Útlitið fyrir laxveiðina sumarið 2025

Sigurður Már Einarsson og Jóhannes Guðbrandsson, fiskifræðingar hafa hannað spámódel fyrir smálaxagengd á Vesturlandi. Sigurður Már mætti í myndver til okkar og fór yfir hverju við er að búast í

Lesa meira »
Urriði

Sextíu og fimm dagar í vorveiðina

Það styttist í vorveiðina 1. apríl og veiðimenn bíða spenntir að tímabilið hefjist. Vorveiði á urriðasvæði Ytri-Rangár, urriðasvæðið, er frábær kostur fyrir þá sem leitast eftir stórum staðbundnum urriðum. Fá veiðisvæði

Lesa meira »
Shopping Basket