Fréttir

Bleikja

Yfir tólf hundruð fiskar á land

Heildarveiði í Mallandsvötnum á Skaga  sumarið 2024 var 1.268 fiskar.   Alls veiddust 913 urriðar og 355 bleikjur.  Mest veiddist í Skjaldbreiðarvatni, Selvatni og Álftavatni.  Hlutfall bleikju í heildarafla var 28%,

Lesa meira »
Lax

Ungur og efnilegur veiðimaður

,„Þegar maður er tólf ára trítill og þræðir bryggjurnar í Reykjavik og veiðir og veiðir, það er stórkostlegt þegar pabbi manns tekur mann í veiði, en það fékk ég að upplifa

Lesa meira »
Lax

Þrír laxar á land

„Lóreley Rósenkranz heitir hún, en við fórum saman á barnadaga í júlí og  heppnin var ekki með okkur en þar náði hún að æfa köstin og kynnast ánni aðeins,“ sagði

Lesa meira »
Lax

„Stærsta ævintýrið á mínum ferli“

„Þetta er stærsta ævintýrið á mínum veiðiferli. Oh my lord,“ sagði Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur aðspurð um kynni sín af Sandárhöfðingja í vikunni. Ragga Thorst er hún iðulega kölluð

Lesa meira »
Lax

Nú raðast þeir inn stórlaxarnir

Stórlaxatíminn er runninn upp. Þessi tími, þegar haustið læðist að er oft kallað krókódílatími. Stóri hængurinn er orðinn árásárgjarni og ver sitt svæði af hörku. Þá eru flugur veiðimanna meira

Lesa meira »
Shopping Basket