Fréttir

Bleikja

Margir að veiða á Hafravatni

Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina 

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Vonast eftir stórlaxi en óttast hnúðlax

Það eru tæpir níutíu dagar þar til nýtt veiðitímabili hefst formlega. Sumarið 2025 verður hnúðlaxaár. Spurningin er ekki hvort hann kemur, miklu frekar hvort það verði mikil aukning. Margir búast

Lesa meira »
Lax

Spennandi breytingar í Ytri-Rangá

Spennandi breytingar eru í vændum á Ytri-Rangá árið 2025. Þessar breytingar eiga sér stað á laxasvæði Ytri-Rangár þar sem Hólsá Borg verður með í róteringu og svæðið ofan Árbæjarfoss (þekkt

Lesa meira »
Lax

Missti hausinn og breyttist í skrímsli

Formaður SVFR átti sitt besta veiðisumar í sumar. Hún er tilfinningarík og upplýsir hér þá ögurstund sem hún upplifði í Sandá, þegar sá stóri slapp, hélt hún. Ragnheiður Thorsteinsson formaður

Lesa meira »
Shopping Basket