
Veiðivötn opnuð í dag – sérstök stemning að opna vötnin
„Það er alltaf gaman og sérstök stemning að opna vötnin hérna, en höfum oft verið við opnun þeirra,“ sagði Eiríkur Einarsson og óð út í Eskivatn og skömmu seinna kom hann
„Það er alltaf gaman og sérstök stemning að opna vötnin hérna, en höfum oft verið við opnun þeirra,“ sagði Eiríkur Einarsson og óð út í Eskivatn og skömmu seinna kom hann
Samtals veiddust 28 laxar fyrstu dagana í Kjarrá og er það besta opnun síðan 2016, eins í Þverá. Bjartsýnustu menn áttu von á enn stærri opnun en 28 laxar er
Fjórtán laxar veiddust í opnunarhollinu í Miðfjarðará. Meðallengd fiskanna var frekar mögnuð, eða 85 sentímetrar. Sá stærsti var 96 sentímetra fiskur sem veiddist í dag í Spenastreng. Rafn Valur Alfreðsson,
„Við Siggi bróðir kíktum í Úlfljótsvatn í þjóðhátíðarskapi 17. júní,“ sagði Ásgeir Ólafsson um veiðferð þeirra bræðra í Úlfljótsvatn, sem gaf væna fiska. „Það var ekkert blíðskaparveður á svæðinu en það
„Opnunardagur í Grímsá var 18. júní og fyrsti laxinn veiddist í Lækjarfossi,“ sagði Jón Þór Júlíusson um fyrsta daginn í ánni þetta árið og bætti við stór fiskur einnig tapaðist í Strengjum en
Með hófstillta von í brjósti byrjuðu veiðimenn snemma þann 18. júní í opnun Víðidalsár. Frétt Sporðakasta um möguleg rauð flögg á lofti í laxveiðinni fór illa ofan í menn með
Allir áttu von á góðum göngum af stórlaxi í upphafi veiðitímans. Sú von virðist ekki vera að ganga eftir. Óhætt er að segja að rauð flögg eru á lofti í
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið
„Þetta var fínn dagur við Hlíðarvatn í Selvogi og gaman að þessu,” sagði Ingi Már Gunnarsson sem mætti ásamt vöskum veiðimönnum við Hlíðarvatn í morgun en í dag var veiðimönnum boðið frítt að að
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |