Fréttir

Lax

Öllum stórlaxi sleppt við Iðu í sumar

Veiðireglur í Hvítá við Iðu, í Árnessýslu taka miklum breytingum í sumar. Öllum laxi, sjötíu sentímetrar og yfir skal sleppa og maðkveiði verður að mestu bönnuð ásamt því að öllum

Lesa meira »
Urriði

„Brotaflóinn er loðinn af fiski“

Laxá í Mývatnssveit stóð undir öllum væntingum veiðimanna sem hófu veiðitímabilið þar í morgun. Vel yfir hundrað urriðum var landað á vaktinni og víða urðu veiðimenn varir við mikið líf.

Lesa meira »
Bleikja

Hnignun bleikju og erfðabreyting í laxi

Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um erfðabreytingar á laxi út frá sleppilöxum staðfestir erfðabreytingar á villtum fiski. Breytingar eru minni en Guðni Guðbergsson sviðstjóri stofnunarinnar gat búist við. mbl.is – Veiði · Lesa

Lesa meira »
Almennt

Rafræn skráning á veiði

Á komandi veiðisumri er gert ráð fyrir því að öll stang- og netaveiði á laxi og silungi hér á landi verði skráð rafrænt. Hafrannsóknastofnun hefur í samstarfi við Fiskistofu opnað

Lesa meira »
Urriði

Flott veiði í fremri Laxá

„Við vorum að koma úr opunarhollinu í Fremri Laxá á Ásum og fengum 93 urriða, en þetta er þriðja skiptið sem við opnum  ána og  þetta er besta veiðin hjá

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Regnbogasilungar veiðast á fleiri stöðum

Þrír regnbogasilungar veiddust í síðustu viku „neðarlega í Rangánum,“ eins og heimildarmaður Sporðakasta orðaði það. Einn af þeim þremur regnbogasilungum sem veiddust neðarlega í Rangánum í síðustu viku. Ljósmynd/Aðsend mbl.is

Lesa meira »
Urriði

Urriðinn illa haldinn í Þingvallavatni

„Við erum búinn að eiga bústað við vatnið í mörg ár og við höfum aldrei séð urriðan svona illa haldinn, hann er eins og niðurgöngulax, virðist hafa lítið æti,“ sagði veiðimaður

Lesa meira »
Bleikja

Pálmi tekst á við „draumaverkefnið“

Listamaðurinn og kannski umfram allt fluguveiðimaðurinn Pálmi Gunnarsson hefur ásamt einvalaliði tekið á leigu silungasvæði Hofsár í Vopnafirði. Markmiðið er að hefja endurreisn bleikjustofnsins í ánni. Listamaðurinn og fluguveiðimaðurinn stefnir

Lesa meira »
Lax

Fjögur léleg ár í baksýnisspeglinum

Margir veiðimenn telja nú niður þar til veiðitímabilið í laxi hefst. Fyrstu köstin verða tekin í Þjórsá eins og síðari ár en veiði í Urriðafossi hefst 1. júní. Ólafur Vigfússon

Lesa meira »
Shopping Basket