Fréttir

Lax

Framtíðin í Stóru er björt

Finnur Björn Harðarson er fjárfestir, fyrrverandi útgerðarmaður í Kanada og á Grænlandi og leigutaki Stóru-Laxár í Hreppum. Hann er ástríðufullur laxveiðiáhugamaður og er ekki hrifinn af aðgerðarleysi stjórnvalda hvað varðar

Lesa meira »
Bleikja

Óvíst hvenær má veiða í Varmá

„Í grunninn erum við lögð af stað í þá vegferð að greina fráveitumál bæjarins,“ segir Geir Sveinsson, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, spurður til hvaða úrbóta verði gripið vegna skólpmengunar í Varmá. Vinna

Lesa meira »
Bleikja

Gleðilegt nýtt veiðiár 2024!

Sportveiðivefurinn veidar.is þakkar öllu sportveiðifólki fyrir samferð á síðasta ári með von um gott gengi á árinu 2024. Vefurinn mun áfram færa lesendum sínum fréttir og frásagnir af veiðiskap og

Lesa meira »
Lax

Nils Folmer með ljósmyndabók um Jöklu

Ljósmyndabókin Þetta er Jökla, eða á ensku This is River Jökla eftir Nils Folmer Jörgensen kom út fyrir jólin. Bókin fór ekki í jólabókaflóðið heldur var hún aðeins prentuð í

Lesa meira »
Lax

„Fluguhnýtingar efla núvitund“

Haugurinn eða Sigurður Héðinn er að kynna öfluga vetrardagskrá fyrir veiðimenn. Hann ætlar að bjóða upp á Nördakvöld, Gerum betur fyrirlestra, sem snúa að því að hámarka kunnáttu veiðimanna og

Lesa meira »
Lax

900 sóttu um leyfi í Elliðaánum

Eitt vinsælasta veiðivatn á Íslandi eru Elliðaárnar. Nú er lokið úthlutun til félagsmanna í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur – SVFR og bárust 900 umsóknir um leyfi í borgarperlunni. mbl.is – Veiði ·

Lesa meira »
Lax

„Ókindin í íslenskri náttúru“

Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er komið út og kveður þar við nýjan tón. Forsíður blaðsins hafa jafnan verið prýddar ljósmyndum af veiðimönnum og eða náttúrustemmum. Haus blaðsins jafnan verið ritað

Lesa meira »
Almennt

Sagan um sportveiðar bóndans í Fornahvammi

Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðnni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem

Lesa meira »
Shopping Basket