
Vilja láta loka laxastigum og framlengja veiðitíma
Fiskistofa hvetur veiðifélög til að loka laxastigum og framlengja veiðitímabil til 15. nóvember. Hvorutveggja er liðir í björgunaraðgerðum vegna þess umhverfisslyss sem er staðfest þar sem þúsundir frjórra eldislaxa sluppu