Fréttir

Lax

Ytri Rangá með 5000 laxa

„Við Stefán höfum verið að skipuleggja veiðiferðir frá aldamótum en stofnuðum ferðaskrifstofuna okkar Iceland Outfitters árið 2014.  Þetta er búið að vera ótrúlegt ævintýri, og reksturinn hefur þróast og stækkað

Lesa meira »
Lax

Veiðitölur sumarsins úr Stóru Laxá

„Nú er ég búinn að taka saman veiðitölur eftir svæðum og hyljum fyrir árið 2022,“ sagði Ester Guðjónsdóttir, formaður veiðifélags Stóru Laxár í Hreppum, staðan er þessi:„Alls veiddust 934 laxar,

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Tungufljót gaf aftur tröllvaxinn birting

Tungufljótið er svo sannarlega að standa undir væntingum veiðimanna þegar kemur að stórfiski. Tveir stærstu sjóbirtingar sem veiðst hafa í haust veiddust báðir þar. Sá þriðji bættist í hópinn í

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Stærstu sjóbirtingarnir í haust

Stóru sjóbirtingarnir hafa svo sannarlega mætt í árnar fyrir austan nú í haust. Við veltum upp þeirri spurningu í síðasta mánuði hvort þetta yrði haust stóru sjóbirtinganna. Pierre Affre með

Lesa meira »
Almennt

Hvar var besta veiðin sumarið 2022?

Veiði á stöng á dag er líklegast besti mælikvarðinn þegar horft er til þess, hvar besta veiðin var í sumar? Við höfum tekið saman lista yfir ríflega þrjátíu ár þar

Lesa meira »
Lax

Árnar sem áttu ekki gott sumar

Þó að sjóbirtingstíminn standi sem hæst og ár sem byggja á seiðasleppingum séu enn á fullu eru flestar af náttúrulegu laxveiðiánum búnar að loka. Á þessu afar köflótta sumri ætlum

Lesa meira »
Shopping Basket