Fréttir

Almennt

Mikil viðbrögð við Syðri Brú

„Það hafa verið mikil viðbrögð við svæðinu í Syðri Brú síðan það var opinberað að við í Veiðikló hefðum tekið það  á leigu, enda skemmtilegt svæði, sagði Einar Páll Garðarsson hjá Veiðikló en

Lesa meira »
Almennt

Ingimundur nýr framkvæmdastjóri SVFR

Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í dag. Sigurþór Gunnlaugsson hætti eftir fjögurra ára starf og afhenti hann Ingimundi Bergssyni lyklana að skrifstofu félagsins í dag. Ljósmynd SVFR/Ingimundur Bergsson nýráðinn framkvæmdastjóri

Lesa meira »
Almennt

Veiðikló leigir Syðri Brú í Soginu

Veiðikló ehf hefur tekið efsta veiðisvæðið í Soginu á leigu. Þetta er Syðri Brú og þar er veitt á eina stöng. Veiðikló sem er félag þeirra Einars Páls Garðarssonar og

Lesa meira »
Bleikja

Veiðimenn víða að veiða

Þrátt fyrir rysjótt veðurfar hafa veiðimenn víða verið að veiða og einhverjir að fá góðan afla.  Ísinn er þykkur og það þarf mikla hláku til að hann hörfi af vötnum landsins.

Lesa meira »
Bleikja

Stofnfundur Kvennaklúbbs SVAK

Stofnfundur kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) Næstkomandi mánudag verður öllum þeim konum sem hafa áhuga á stangveiði boðið á stofnfund kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK). Áherslur klúbbsins verða á fræðslu um sportið,

Lesa meira »
Almennt

Loksins opið hús fyrir veiðimenn

Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir

Lesa meira »
Frásagnir

Drauma veiðisvæðið! 

Ég er sennilega ekki nema svona meðal laxveiðimaður, þó mér hafi nú áskotnast að veiða í mörgum af betri laxveiðiám landsins. Nú í dag lætur maður sér það duga að

Lesa meira »
Almennt

Kennir laxveiðifólki öll leyndarmálin

Sigurður Héðinn eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður boðar nýjung fyrir laxveiðifólk. Hann ætlar í vetur að bjóða upp á það sem hann kallar grunnnámsskeið í laxveiði undir

Lesa meira »
Shopping Basket