Fréttir

Sjóbirtingur

Mikið af fiski í Varmá

„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og

Lesa meira »
Lax

Síðsumarsárnar taka misvel við sér

Þær ár sem síðastar fara í gang í laxveiðinni eru sunnlensku árnar, Affall, Þverá, Skógá og Vatnsá. Veiði í þessum ám byggir alfarið á sleppingum seiða. Vissulega eiga þær misjöfnu

Lesa meira »
Lax

Tvíveiddur lax lengdist um sentímetra

Stærsti laxinn til þessa í Miðfjarðará í sumar veiddist í vikunni og mældist 101 sentímetri. Áður hafði veiðst lax sem mældist 100 sentímetrar. Báðir þessir laxar veiddust í Grjóthyl. Nú

Lesa meira »
Shopping Basket