Fréttir

Lax

Veiðitölur sumarsins úr Stóru Laxá

„Nú er ég búinn að taka saman veiðitölur eftir svæðum og hyljum fyrir árið 2022,“ sagði Ester Guðjónsdóttir, formaður veiðifélags Stóru Laxár í Hreppum, staðan er þessi:„Alls veiddust 934 laxar,

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Tungufljót gaf aftur tröllvaxinn birting

Tungufljótið er svo sannarlega að standa undir væntingum veiðimanna þegar kemur að stórfiski. Tveir stærstu sjóbirtingar sem veiðst hafa í haust veiddust báðir þar. Sá þriðji bættist í hópinn í

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Stærstu sjóbirtingarnir í haust

Stóru sjóbirtingarnir hafa svo sannarlega mætt í árnar fyrir austan nú í haust. Við veltum upp þeirri spurningu í síðasta mánuði hvort þetta yrði haust stóru sjóbirtinganna. Pierre Affre með

Lesa meira »
Almennt

Hvar var besta veiðin sumarið 2022?

Veiði á stöng á dag er líklegast besti mælikvarðinn þegar horft er til þess, hvar besta veiðin var í sumar? Við höfum tekið saman lista yfir ríflega þrjátíu ár þar

Lesa meira »
Lax

Árnar sem áttu ekki gott sumar

Þó að sjóbirtingstíminn standi sem hæst og ár sem byggja á seiðasleppingum séu enn á fullu eru flestar af náttúrulegu laxveiðiánum búnar að loka. Á þessu afar köflótta sumri ætlum

Lesa meira »
Lax

Boltalaxar í Heiðarvatni

„Já við vorum að koma úr Heiðarvatni í Mýrdal og það gekk ágætlega, veiddum reyndar bara hálfan daginn,“ sagði Kári Jónsson þegar við heyrðum í honum en góð veiði hefur

Lesa meira »
Shopping Basket