Fréttir

Lax

Sá silfraði er víða að flýta sér

Frétt­ir af snemm­gengn­um löx­um halda áfram að ber­ast. Varla var búið að setja niður laxa­telj­ar­ann í Langá þegar 72 sentí­metra hrygna skaust í gegn. Þykk­ur og fal­leg­ur vor­lax. Árnefnd í

Lesa meira »
Lax

Veiðistríðið um Iðuna heldur áfram

Veiðistríðið um veiðisvæðið Iðuna, eins og veiðisvæðið er kallað held­ur áfram. Iðumenn hafa selt veiðileyfi á svæðið í sum­ar en Stóru–Laxár­menn hafa lýst því yfir að svæðið verði hluti af

Lesa meira »
Urriði

„Það er veisla, það er veisla“

„Það er veisla, það er veisla. Við erum að landa þrett­ánda fiskn­um,“ sagði Árni Friðleifs­son, lög­regluþjónn í sam­tali við Sporðaköst þegar við náðum tali af hon­um í opn­un Mý­vatns­sveit­ar­inn­ar nú

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Nýr spennandi veiðimöguleiki!

Nú á vordögum opnaði nýtt veiðisvæði á austurbakka Ölfusá, í landi Laugardæla og gólfvallarins á Selfossi. Í boði er góð silungsveiði að vori, aðallega á sjóbirtingi og svo fer lax

Lesa meira »
Bleikja

Öllum vistmönnum boðið í Hlíðarvatn

„Ég stunda Hlíðar­vatnið mikið og þá keyr­ir maður alltaf fram­hjá Krýsu­vík­ur­skól­an­um og ég þekki það frá­bæra starf sem þar er unnið. Svo var það í vet­ur að ég fékk þá

Lesa meira »
Bleikja

Fengu þrjá fiska í Hlíðavatni

„Við vorum að koma úr Hlíðarvatni í Selvogi bræðurnir þegar hitabylgjan gekk yfir og við fengum þrjá fiska. Það var fullt af fiski en hann var tregur að taka í

Lesa meira »
Shopping Basket