Fréttir

Lax

Pöddurnar með þann fyrsta úr Brennu

Fyrsti lax­inn úr Brenn­unni, sem er neðsta svæði Þver­ár í Borg­ar­f­irði kom á land í morg­un. Þar var að verki kvenna­hóp­ur­inn Veiðipödd­urn­ar. Hrönn Jóns­dótt­ir setti í og landaði 76 sentí­metra

Lesa meira »
Urriði

Skagaheiðin opnaði með stæl

„Það var fyrir fáum dögum sem við félagarnir Stefán Freyr og ég vorum við veiðar á Skagaheiðinni, nánar tiltekið við Ölvesvatn og næsta nágrenni,” sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson um flottan veiðitúr og

Lesa meira »
Lax

Sautján laxar á land á opnunardegi

Óhætt er að segja að opn­un­ar­dag­ur­inn í Norðurá skilaði fínni niður­stöðu. Sautján lax­ar komu á land og nokkr­ir misst­ust. Þetta er tveim­ur löx­um færra en í opn­un­inni í fyrra. „Þetta var

Lesa meira »

Stofninum ógnað úr ýmsum áttum

Þær eru ófá­ar hætt­urn­ar sem steðja að Atlants­hafslaxa­stofn­in­um í Nor­egi um þess­ar mund­ir. Nú hafa áhrif lax­eld­is og hlýn­andi lofts­lags skákað áhrif­um vatns­afls­virkj­ana á stofn­inn og verður það meðal ann­ars

Lesa meira »
Lax

Fjórir á fyrsta klukkutíma úr Norðurá

Marg­ir höfðu áhyggj­ur af opn­un í Norðurá sök­um veðurs. Veiðimenn byrjuðu þar á ní­unda tím­an­um í morg­un og fyrsti lax­inn kom á land skömmu síðar. Brynj­ar Þór Hreggviðsson, einn af

Lesa meira »
Lax

Risi í Þjórsá, var sleppt

„Dagurinn var frábær og sonurinn veiddi 96 sentimetra lax, það veiddust tólf laxar í dag,” sagði Harpa Hlín Þórðardóttir með fyrsta daginn í ánni sem endaði meiriháttar, stórlax. „Já þetta

Lesa meira »
Bleikja

Boltableikjur á Kaldárhöfða

„Við Magnús Stefánsson vorum að prufa Kaldárhöfða svæðið í fyrsta skipti og það er óhætt að segja að það tók vel á móti okkur,“ sagði Daníel Karl Egilsson, sem var

Lesa meira »
Shopping Basket