Fréttir

Sjóbirtingur

Stórir fiskar í Litluá

Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þrautseigir veiðimenn frá Bandaríkjunum hafa þó veitt ágætlega og fengið bæði urriða og bleikjur.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Þrælgóð veiði í Vatnamótunum

„Við vorum að koma úr Vatnamótunum fyrir austan og það var þrælgóð veiði, við vorum með á bilinu 25 til 30 fiska á fjórar stangir í tvo daga,“ sagði Heiðar

Lesa meira »
Lax

Veðurguðirnir ekki bara til bölvunar

Veðurguðirnir virðast hafa gleymt Íslandi þegar kom að því að uppfæra vor í sumar. Vonin um sólríkt og hlýtt sumar varð að engu. Margir bölva þessu ástandi en þó má

Lesa meira »
Lax

Selá yfir þúsund – Met í Jöklu

Það sem af er veiðitímabilinu hafa sex laxveiðisvæði gefið meira en þúsund laxa og ljóst að þeim á eftir að fjölga. Þannig var Selá í Vopnafirði nýlega að bóka þúsundasta

Lesa meira »
Sjóbirtingur

„Er enn með gæsahúð í litla skrokknum“

Draumastundin í veiði kemur þegar þú átt síst von á. Hannes Gústafsson ríflega fimmtugur Eyjamaður upplifði það í síðustu viku í Eldvatninu í Meðallandi. Hann landaði þremur sjóbirtingum í yfirstærð

Lesa meira »
Shopping Basket