Fréttir

Lax

Besta laxveiðitímabilið frá 2018

Laxveiðin í sumar hefur víða farið fram úr væntingum og í nokkrum ám hressilega. Dæmi eru um ár með þrefalda veiði samanborið við sumarið í fyrra. Margar eru að gefa

Lesa meira »
Lax

Tenórinn kom Dölunum í Þúsund

Stórtenórinn Elmar Gilbertsson setti í og landaði fallegum laxi í Laxá í Dölum seinnipartinn í gær. Ekki ýkja merkilegt, en þegar betur var gáð reyndist þessi lax þúsundasti laxinn í

Lesa meira »
Bleikja

Veiddi sömu bleikjuna aftur ári síðar

Aron Sigurþórsson lenti í skemmtilegu ævintýri í Eyjafjarðará í sumar. Þann 2. ágúst var hann að veiða á efsta svæðinu og fékk flottan bleikjuhæng í stað sem heitir Úlfárskrókar eða

Lesa meira »
Bleikja

Færri og færri bleikjur

„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er sko ekkert að lagast,“ sagði veiðimaður sem mikið hefur verið í veiði fyrir

Lesa meira »
Lax

Síðsumars taktur í laxveiðinni

Sigurvegari síðustu viku þegar kemur að tölfræði yfir laxveiði er án efa Laxá í Dölum. Með 211 laxa viku er hún að nálgast þúsund laxa óðfluga. Frá Dönustaðagrjótum í Laxá

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Eyjafjarðará að breytast í sjóbirtingsá

„Það hafa verið plúsar og mínusar. Það verður að viðurkennast að bleikjuveiðin hefur ekki verið neitt sérstök í sumar en á móti er aukningin í sjóbirtingi mjög mikil,“ upplýsti Jón

Lesa meira »
Lax

Gerði góða ferð í Jöklu

„Ég gerði góða ferð í Jöklu, þrátt fyrir mjög slæma veðurspá þá slapp þetta þrátt fyrir kuldann,“ sagði Sveinn Andri Sveinsson um veiðiferðina i Jöklu. „Kuldinn hjálpaði greinilega við að

Lesa meira »
Shopping Basket