
Sterk staða en lítið má út af bregða
Formaður og þeir stjórnarmenn sem sóttust eftir endurkjöri á aðalfundi Stangaveiðifélags Reykjavíkur voru sjálfkjörnir og ekki komu fram mótframboð í þessi embætti. Ragnheiður Thorsteinsson var kjörin til næsta árs með