Fréttir

Lax

Hætta í laxinum og horfa til birtingsins

Stefnubreyting hefur orðið hjá stærsta landeiganda og jafnframt leigutaka vatnasvæðis Vatnsár sem rennur úr Heiðarvatni, skammt frá Vík í Mýrdal. Árum saman voru umfangsmiklar sleppingar á laxaseiðum stundaðar í Vatnsá.

Lesa meira »
Urriði

Bolta urriðar á Urriðasvæðinu

Matthías Stefánsson gerði góða ferð á Urriðasvæðið í Ytri Rangá í gær og landaði þessum svaka urriðum. Haustveiðin getur verið  skemmtileg á Urriðasvæðinu en þá er einnig góð von á

Lesa meira »
Lax

Norðurá á pari við 50 ára meðaltal

Sá jákvæði tónn sem Norðurá og fleiri laxveiðiár í Borgarfirði gáfu í upphafi veiðitímans í vor hefur hefur haldist út sumarið og síðasti laxinn í Norðurá í sumar veiddist í

Lesa meira »
Lax

Maríulaxinn kom á land í Gilkjafti

„Við skelltum okkur fjögur saman í tveggja daga ferð í Gljúfurá í Húnaþingi þar sem aðalmarkmið ferðarinnar var að Bríet Sif fengi maríulaxinn sinn,“sagði Styrmir Gauti  Fjeldsted og bætti við;

Lesa meira »
Lax

„Bárum okkur vel en vorum í áfalli“

Veiðidagurinn 18. október í Eystri Rangá er tileinkaður SKB eða Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Tólf stangir eru til sölu og rennur andvirði þeirra að fullu til félagsins. Þetta er aðferð Jóhanns

Lesa meira »
Lax

Lokametrarnir í laxveiðinni framundan

Gular og appelsínugular veðurviðvaranir höfðu sitt að segja í laxveiðinni í nýliðinni viku. Sérstaklega fengu veiðimenn á norðanverðu landinu að finna fyrir skapsmunum veðurguðanna. Lax á í Holunni í Kjarará.

Lesa meira »
Shopping Basket