Fréttir

Frásagnir

„Hugarflugan“ sem lifnaði við

Vatns­lita­mynd af veiðiflugu, sem Sig­urður Árni Sig­urðsson, einn af Íslands allra fremstu mynd­list­ar­mönn­um málaði, hef­ur nú vaknað til lífs­ins og er flug­an sjálf kom­in fram á sjón­ar­sviðið og til sölu

Lesa meira »
Lax

„Hafró og Fiskistofa hysji upp um sig“

Tveir af reynslu­mestu veiðimönn­um lands­ins hafa kallað eft­ir því að sett verði á sölu­bann á villt­um laxi. Árni Bald­urs­son reið á vaðið í vik­unni en nú tek­ur Har­ald­ur Ei­ríks­son und­ir

Lesa meira »
Lax

Veiðiveislan fer misjafnlega af stað

Það má segja að laxveiðin hafi oft byrjað betur en núna enda vantar stórrigningar á stórum hluta landsins eins og á Vesturlandi, það vantar líka þennan silfraða. Það sem þarf

Lesa meira »
Lax

Bubbi byrjaði sumarið með stæl

Veiðin er víða að komast á fleygiferð og Bubbi Morthens var að mæta til veiða í uppáhalds ánni sinni, Laxá í Aðaldal, þar sem hann verður við veiðar næstu daga

Lesa meira »
Lax

Opnuðu Sandá með fyrsta hundraðkallinum

Árnefnd Sandár í Þistil­f­irði opnaði ána form­lega þann 25. júní. Ein­valalið er í nefnd­inni og er óhætt að segja að Sandá hafi tekið vel á móti þeim. Sann­kölluð Sandárs­leggja kom

Lesa meira »
Lax

Jökla byrjar með meti fyrsta daginn

„Það gekk frábærlega í dag og veiddust 11 laxar og veiðimenn settu í eina 20 laxa, sem er met hjá okkur á fyrsta degi veiðitímans,” sagði Þröstur Elliðason við Jöklu

Lesa meira »
Shopping Basket