Fréttir

Almennt

Besta laxveiðisumar frá árinu 2018

Lokatölur eru komnar í flestum af stóru laxveiðiánum og þær síðustu loka á allra næstu dögum. Veiðin í sumar er sú besta í fimm ár eða frá því 2018. Rangárnar

Lesa meira »
Lax

Fish Partner tekur við Blöndu og Svartá

Félagið Fish Partner hefur samið við Veiðifélag Blöndu og Svartár um að taka að sér sölu á veiðileyfum á vatnasvæðinu næstu fimm árin. Um er að ræða umboðssölu fyrirkomulag en

Lesa meira »
Lax

„Með skemmtilegustu viðskiptavinina“

Fjögur þúsundasti laxinn veiddist í Ytri Rangá í gær. Merkislaxinn veiddi Gestur Antonsson, „stórveiðimaður frá Ólafsfirði,“ eins og Harpa Hlín Þórðardóttir titlar hann. Harpa er eigandi IO félagsins sem rekur

Lesa meira »
Urriði

Flóki og urriðinn

„Ég og sonur minn, Flóki Rafn 9 ára, vorum að kasta flugu við ármót Þjórsár og Þverár fyrir skömmu,“ sagði Friðleifur Egill Guðmundsson og bætti við: „Við vorum búnir að

Lesa meira »
Almennt

Ein besta sjóbirtingsáin boðin út

Tungufljót í Skaftártungu er ein besta sjóbirtingsá landsins. Stjórn Tungufljótsdeildar Veiðifélags Kúðafljóts hefur nú formlega óskað eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti félagsins í Tungufljótið. Gunnar Árnason

Lesa meira »
Lax

Grímsá með haustmönnum

„Með árunum þykir mér orðið meira vænt um haustveiðina, þetta árið eins og oft áður var haustið betra en sumarið í veðri,“ sagði Stefán Gaukur Rafnsson, sem var að koma

Lesa meira »
Bleikja

Fjör hjá ungum veiðimönnum

,„Þetta er hann Andri Hrafn Viktorsson hann er 2 ára  systir hans og hann tóku þennan  fisk sem Andri Hrafn  er með og hann vildi ekki láta fiskinn frá sér

Lesa meira »
Shopping Basket