
Blöndubændur bjartsýnir á sumarið
Yfirborð Blöndulóns gutlar nú nánast við efstu mörk stíflumannvirkja. Einungis vantar fimm sentímetra upp á að yfirfall verði. Guðmundur Haukur Jakobsson varaformaður Veiðifélags Blöndu og Svartár segir ekki ástæðu til