Fréttir

Almennt

Metfjöldi genginn í gegnum teljarann

„Annað árið í röð hélt fjölskyldan til veiða í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi. Átti nú að jafna metin frá í fyrra þegar laxinn var mikið að stríða okkur og duglegur við

Lesa meira »
Lax

Drög lögð að fleiri „Veiðiferðamyndum“

Forsprakkar gamanmyndanna Síðasta veiðiferðin og Allra síðasta veiðiferðin dvöldu við Langá síðustu þrjá daga og veiddu og sóttu innblástur fyrir næstu myndir. „Við vorum þarna með þrjár stangir og svo

Lesa meira »
Lax

Flott veiði í Ölfusá

„Við Ásgeir Jóhannsson vorum í Ölfusá í gær og veiddum fimm laxa á svæði eitt og tvö,“ sagði Rúnar Ásgeirsson þegar við heyrðum aðeins í honum. En Ölfusá hefur gefið

Lesa meira »
Almennt

Krafla – ný vefsíða

Krafla, sem er m.a. þekkt fyrir sölu á Echo veiðivörum, opnaði fyrir stuttu nýja og glæsilega vefsíðu, krafla.is. Flugustangirnar frá Echo hafa vakið mikla athygli og þykja ódýrar miðað við

Lesa meira »
Bleikja

Boltasjóbirtingur úr Meðalfellsvatni

„Já, þetta var flottur sjóbirtingur sem hann Guðmundur Garðarsson veiddi um helgina í Meðalfellsvatni, tengdafaðir minn,“ sagði Ari Einarsson í samtali og bætti við; „fiskinn veiddi Guðmundur á bát.  Sjóbirtingurinn tók

Lesa meira »
Lax

Þær síðustu tóku á móti þeim fyrstu

Þær systur á Suðurlandi, Skógá og Vatnsá opna síðastar laxveiðiáa á Íslandi. Veiði hófst í þeim um helgina og hafa báðar boðið fyrstu laxana velkomna. Fyrsti laxinn í Vatnsá veiddist

Lesa meira »
Shopping Basket