Fréttir

Urriði

Flott stórfiskaopnun í Laxárdal

Opnunarhollið í Laxárdalnum fyrir norðan lauk veiðum á hádegi í dag og stóð algerlega undir væntingum. Hollið skilaði veiði upp á 64 fiska en tveir þriðju af aflanum voru fiskar

Lesa meira »
Almennt

Útskrift veiðileiðsögumanna

Um síðustu helgi var útskrift þar sem fjórði árgangur veiðileiðsögumanna var útskrifaður frá Ferðamálaskóla Íslands. Hópurinn fékk frábært veður og var í  góðu yfirlæti á Árora lodginu við Eystri Rangá.

Lesa meira »
Urriði

Opnunarhollið skilaði um 500 fiskum

Opnunarhollið í urriðanum í Mývatnssveit var þrír og hálfur dagur. Hófst á sunnudagsmorgun og lauk á hádegi í gær. Við höfum flutt fréttir af mikilli veiði sem hollið lenti í.

Lesa meira »
Almennt

Hafa útskrifað um 100 veiðileiðsögumenn

Ferðamálaskóli Íslands útskrifaði nýverið átján veiðileiðsögumenn. Þetta er fjórða árið sem námið er í boði og hafa rétt um hundrað manns útskrifast úr veiðileiðsögn á þeim tíma. Ljósmynd/RF mbl.is –

Lesa meira »
Urriði

Opnunarvakt í Mývatnssveit í sögubækur

Veiðin á opnunarvaktinni í Laxá í Mývatnssveit verður skráð í sögubækur. Árni Friðleifsson lögregluforingi veiddi Arnarvatnslandið í morgun og komu á land 25 fiskar þar á tvær stangir. Ljósmynd/ÁF mbl.is

Lesa meira »
Shopping Basket