Fréttir

Almennt

Vatnsleysi og sólfar dregur úr veiðinni

Sú einmuna blíða sem stór hluti landsmanna hefur notið er ekki sama fagnaðarefni hjá öllum. Laxveiðiárnar í Húnavatnssýslunum fara ekki varhluta af þessu og má segja að þetta sé þriðja

Lesa meira »
Lax

Sogið að nálgast hundrað laxa

Sogið er búið að gefa tæplega hundrað laxa í sumar. Það hefur verið erfitt að fá heildartölu úr ánni þar sem svæðin hafa verið í sölu og umsjón óskyldra aðila.

Lesa meira »
Bleikja

Þrettán ára með þvílíkar kusur

Sveinn Jónsson, þrettán ára gamall veiðisnillingur sem býr á Egilsstöðum, setti heldur betur í flottar fjallableikjur á dögunum. Hann er hér með tvær glæsilegar kusur, eins og stórar bleikjur eru

Lesa meira »
Lax

Félagar í Fnjóská

Benjamín Þorri Bergsson sendi okkur þessar línur: “Fór 16. júlí á svæði 1 í Fnjóská með félögum mínum, Eyþóri og Ívari. Það var líf og fjör hjá okkur, settum í

Lesa meira »
Lax

Tvíburarnir tóku kvótann í Leirvogsá

Tvíburarnir Magnús og Gunnar Gunnarssynir tóku kvótann í Leirvogsá í gær og voru frekar fljótir að því. Samtals lönduðu þeir sextán löxum á maðk og voru hættir frekar snemma. „Já,

Lesa meira »
Lax

Barátta við hnúðlax töpuð í N-Noregi

„Þetta er með hreinum ólíkindum og nánast óraunverulegt. Við erum hreinlega í sjokki,“ segir Kenneth Stalsett, formaður veiðinefndar Suður-Varangurshéraðs í Austur-Finnmörku í Noregi. Nefndin hans stjórnar og heldur utan um

Lesa meira »
Lax

Af metlöxum og methollum

Það eru auknar laxagöngur í Borgarfirði. Þetta er samdóma álit veiðimanna og leigutaka sem Sporðaköst hafa rætt við. Hins vegar er ljóst að sá bati miðast við afar léleg tvö

Lesa meira »
Shopping Basket