Af metlöxum og methollum

Það eru auknar laxagöngur í Borgarfirði. Þetta er samdóma álit veiðimanna og leigutaka sem Sporðaköst hafa rætt við. Hins vegar er ljóst að sá bati miðast við afar léleg tvö síðustu sumur og bjartsýnustu menn vona að laxveiðin nálgist meðalveiði.

Ljósmynd/Jóhann G. Kristinsson
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Þverá & Kjarrá