Ber enginn ábyrgð og er öllum skítsama?

Ærandi þögn ráðamanna varðandi framtíð villta laxins er gagnrýnd harðlega í nýútkomnu Sportveiðiblaði. Stjórnarformaður Veiðifélags Norðurár segir þögnina ærandi. Ritstjórinn spyr svo hvort enginn beri ábyrgð á ástandinu í Grenlæk.

Gunnar Bender ritstjóri Sportveiðiblaðsins lætur fátt framhjá sér fara ef það tengist stangveiði. Hér er hann mættur við opnunina á Urriðafossi að taka myndir. Ljósmynd/Sporðaköst

mbl.is – Veiði · Lesa meira