Breytingarnar í Stóru-Laxá í sumar

Nýr leigutaki Stóru-Laxár í Hreppum hyggur á verulegar breytingar á svæðinu og aðstöðu fyrir veiðimenn. Fram til þessa hefur verið talað um fjögur veiðisvæði í Stóru: Svæði eitt og tvö, sem hafa reyndar verið seld saman, og svæði þrjú, sem var veitt með með tveimur stöngum. Fjórða svæðið var svo selt sér.

Ljósmynd/ÞS

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Stóra-Laxá I & II