COP28 – Staða laxins mikið áhyggjuefni

Áhyggjur af stöðu Atlantshafslaxins komu skýrt fram á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP28 sem nýlega lauk í Dúbaí. IUCN sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna lagði í fyrsta skipti mat á stöðu hinna ýmsu stofna ferskvatnsfiska á jörðinni.

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Fullorðinn hausthængur úr Aðaldal, sem veiddist í sumar. Ljósmynd/Arnar Rósenkranz