Dapurt í Blöndu annað árið í röð

Laxveiði hófst í Blöndu í gær. Enginn lax kom á land á fyrsta degi og er það svipuð staða og var í opnun í fyrra. Reyndir veiðimenn sem opnuðu Blöndu í fyrra sögðu þá að þeir hefðu aldrei farið í gegnum opnunardag í ánni án þess að landa fiski.

Ljósmynd/Höskuldur B. Erlingsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Blanda I – II & III