„Ég er ástfangin af Andakílsá“

Andakílsá í Borgarfirði er að verða komin í fjögur hundruð laxa í sumar. Þetta er fyrsta árið sem hún er seld til veiðimanna eftir umhverfisslysið sem varð fyrir fjórum árum, þegar set úr virkjuninni rann út í ána.

Ljósmynd/MHM
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Andakilsá