„Ég var bara í losti eftir þetta“

Deildará á Sléttu er að eiga mun betra ár en í fyrra. Að sögn veiðimanna sem eru fyrir norðan er hún að verða komin í 180 laxa. Á sama tíma í fyrra var hún að komast í hundrað laxa.

Ljósmynd/Steingrímur Friðriksson

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Deildará