Eystri-Rangá fyrst yfir þúsund laxa

Eystri-Rangá varð fyrsta laxveiðiáin í sumar til að brjóta þúsund laxa múrinn. Jafnvel var búist við að Norðurá yrði fyrsta áin til að ná þessari tölu, en Eystri-Rangá er að skila sjötíu til áttatíu löxum á dag þessa dagana.

Ljósmynd/Kolskeggur
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eystri Rangá