Eystri-Rangá komin yfir 2000 laxa

Nú hafa tvö þúsund laxar veiðist í Eystri-Rangá í sumar. Þar með er hún fyrsta áin sem nær þeirri tölu. Ytri-Rangá er ekki langt undan og nær þessari tölu á næstu dögum. Það er líka ljóst að það verða bara þessar tvær ár sem fara upp fyrir tvö þúsund laxa í sumar.

Ljósmynd/Kolskeggur
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eystri Rangá