Félag Ratcliffes tekur Hafralónsá á leigu

Six Rivers Project, félag breska auðmannsins Jim Ratcliffe, hefur undirritað tíu ára leigusamning um veiðirétt í Hafralónsá. Samningurinn var undirritaður í gær á skrifstofu Langanesbyggðar.

Ljósmynd/SRP

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hafralónsá