Fimmtán ára með þann stærsta úr Aðaldal

Dagur Ólafsson, fimmtán ára átti frábæran morgun í Laxá í Aðaldal. Laxá er stundum kölluð „Big Laxá“ og er það tilvísun í bæði stærð árinnar og stórlaxastofninn sem á þar heimkynni sín.

Ljósmynd/Sigurður Helgason

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Aðaldal