Fjögur tilboð og hundraðkall í Blöndu

Fjögur tilboð bárust í veiðirétt í Blöndu og Svartá. Núverandi leigutaki, Starir er með Blöndu í sumar og er það síðasta ár samningsins við Veiðifélag Blöndu og Svartár.

Patrick með fyrsta hundraðkallinn sem kemur á land norðan heiða á þessari vertíð. Virkilega vel haldinn og flottur fiskur. Ljósmynd/Þorsteinn Hafþórsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira