Fjórir laxar á fyrstu vakt í Þverá

Veiði hófst í Þverá í Borgarfirði í morgun. Opnunin í Þverá er alltaf spennandi dagur. Norðurá hefur farið ágætlega af stað og nokkuð er liðið frá því að fyrsti laxinn sást í Klettsfljóti í Þverá.

Andrés Eyjólfsson með þann fyrsta úr Þverá sumarið 2024. Ljósmynd/Starir

mbl.is – Veiði · Lesa meira