Fjórir laxar úr Þverá á fyrstu vakt

Veiði hófst í Þverá í Borgarfirði í morgun og veiddist fyrsti laxinn í Kirkjustreng sem er einn af þekktari veiðistöðum í Þverá. Það var Davíð Másson einn af leigutökum árinnar sem landaði þeim fyrsta.

Ljósmynd/DM

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Þverá & Kjarrá