Fjörugt í Ytri og sá fyrsti úr Elliðaánum

Það er mikið um að vera í laxveiðinni þessa dagana og margar ár að opna. Í dag eru það Ytri – Rangá, Víðidalsá, Vatnsdalsá og Laxá í Aðaldal. Um helgina voru opnaðar Langá, opnunarhollið í Laxá á Ásum og Hítará lauk. Og svo er náttúrulega borgarperlan að opna í dag.

Ljósmynd/HHÞ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Ytri – Rangá