Laxveiðin gengur víða ágætlega, laxinn er að mæta í ríkari mæli þessa dagana veiða og gott vatn í veiðiánum. Eftir miklar rigningar.
„Það er fínt hérna við Laxá og tónleikarnir hjá Bubba í Nesi í gærkvöldi voru frábærir,” sagði Hilmar Hansen en hann hefur verið við veiðar í Aðaldalnum síðustu daga með Björgvin sínum og gengið vel. „Við Bjöggi erum búnir að fá 4 laxa á fjórum vöktum, það er bara meiriháttar.” Það er alltaf gott hérna við Laxá. Bubbi Morthens var byrjar að veiða áfram eftir flotta tónleika en Laxá í Aðaldal er komin með 65 laxa.
Mynd. Björgvin Hilmarsson með flottan lax.
Mynd. Hilmar Hansen nýbúinn að landa.
Veiðar · Lesa meira