Fyrsta laxinum landað eftir 7 mínútur

Fyrsta laxinum var landað eftir aðeins sjö mínútur í Urriðafossi í morgun þegar laxveiðin hófst formlega.

Ljósmynd/Eggert Skúlason

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Urriðafoss í Þjórsá