Fyrsti laxinn tók á Green Butt

Fyrsti laxinn sem veiddist í Elliðaánum þetta árið var 60 sentimetra lúsug hrygna sem tók á fluguna Green Butt.

Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum þetta sumarið tók við Breiðuna. mbl.is/Árni Sæberg

mbl.is – Veiði · Lesa meira