Fyrsti laxinn úr Dölunum var hundraðkall

Laxá í Dölum opnaði í morgun og það með stæl. Einn þekktasti veiðistaður árinnar, Kristnipollur stóð undir öllum væntingum viðstaddra þrátt fyrir skíta veður.

Ljósmynd/HHÞ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Dölum