Laxá í Dölum

Vesturland
Eigandi myndar: Hreggnasi
Calendar

Veiðitímabil

01 júlí – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

6 stangir
Stop

Kvóti

2 fiskar á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

59000 kr. – 169000 kr.

Tegundir

Lax

Veiðin

Laxá í Dölum er ein besta laxveiðiá landsins, og óvíða er meðalveiði hærri þegar horft er á afla á hverja dagsstöng. Þessi margrómaða dalaperla á marga aðdáendur.  Það er rúmt um veiðimenn bæði við veiðarnar og eins í veiðihúsinu við Þrándargil. Áin hentar vel þeim sem brúka vilja einhendur við netta, en umfram allt gjöfula laxveiðá sem rennur um söguslóðir Íslendingasagnanna. Laxá er þekkt fyrir gríðarlegar aflahrotur í vætutíð, en nú er eingöngu leyfð fluguveiði í ánni allt sumarið. 

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðihúsið við Þrándargil er glæsilegt og rúmgott. Þar eru átta tveggja manna herbergi til afnota fyrir gesti, glæsileg borð- og setustofa auk gufubaðs. Þar er í boði full þjónusta við veiðimenn, en á vissum tímabilum geta gestir séð sjálfir um matseld sé þess óskað. Hundahald er ekki leyfilegt í húsinu.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið spannar 25 km frá ósi að Sólheimafossi

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Búðardalur 6 km /  Reykjavík 144 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 149 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðifélagið Hreggnasi ehf. s: 577-2230, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Vesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Laxá í Dölum

Fyrsti laxinn úr Dölunum var hundraðkall

Laxá í Dölum opnaði í morgun og það með stæl. Einn þekktasti veiðistaður árinnar, Kristnipollur stóð undir öllum væntingum viðstaddra þrátt fyrir skíta veður. Ljósmynd/HHÞ mbl.is – Veiði · Lesa

Lesa meira »

Semja um Laxá í Dölum til tíu ára

Veiðifélagið Hreggnasi hefur undirritað samning við Veiðifélag Laxdæla um leigu á Laxá í Dölum til næstu tíu ára. Er um að ræða framlengingu á leigumálum en Hreggnasi hefur verið með

Lesa meira »
Shopping Basket